Valur Gunnarsson
Valur Gunnarsson
Valur Gunnarsson rithöfundur heldur viðburð undir yfirskriftinni Myndir af stríði í Auðarsal í Veröld í kvöld, 26. október, kl. 18-19:30. Valur ferðaðist tvö undanfarin sumur vítt og breitt um Úkraínu, allt frá hinni fornfrægu borg Lviv í vestri til vígstöðvanna í Donbas í austri

Valur Gunnarsson rithöfundur heldur viðburð undir yfirskriftinni Myndir af stríði í Auðarsal í Veröld í kvöld, 26. október, kl. 18-19:30. Valur ferðaðist tvö undanfarin sumur vítt og breitt um Úkraínu, allt frá hinni fornfrægu borg Lviv í vestri til vígstöðvanna í Donbas í austri. Hann segir frá reynslu sinni og sýnir ljósmyndir frá átakasvæðunum. „Hér gefst einstök innsýn í einhverja mestu viðburði okkar tíma,“ segir í kynningartexta.