Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. 0-0 Rc6 8. Rf3 Be7 9. He1 b5 10. e5 Rg4 11. De2 Bb7 12. h3 Rh6 13. Bxh6 gxh6 14. Rd1 Hg8 15. c4 b4 16. a3 0-0-0 17. axb4 Staðan kom upp í fyrri hluta 2

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. 0-0 Rc6 8. Rf3 Be7 9. He1 b5 10. e5 Rg4 11. De2 Bb7 12. h3 Rh6 13. Bxh6 gxh6 14. Rd1 Hg8 15. c4 b4 16. a3 0-0-0 17. axb4

Staðan kom upp í fyrri hluta 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga sem fór fram fyrir skömmu í Rimaskóla. Steinn Guðmundsson, sem tefldi fyrir lið Hróks alls fagnaðar, hafði svart gegn TR-ingnum Agnari Darra Lárussyni (1.804). 17. … Hxg2+! 18. Kxg2 Rd4 19. De3 Rxf3?! nákvæmara var að leika 19. … Hg8+ þar eð eftir 20. Kf1 Rxf3 er svarta staðan gjörunnin. 20. Be4! Rxe1+ 21. Dxe1 Hg8+ 22. Kh1 Dxc4 23. Bxb7+ Kxb7 24. Rc3 Bxb4 svartur hefur núna unnið tafl enda tveimur peðum yfir og með öfluga sókn. Miklar sviptingar urðu hins vegar í framhaldinu og að lokum bar hvítur sigur úr býtum. Skákþing Garðabæjar hefst í kvöld, sjá skak.is.