— mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Bragi Valdimar Skúlason og Karl Olgeirsson mættu í Ísland vaknar á dögunum. Þeir voru að gefa út lag, Grikk eða gott, úr leiksýningunni Fía Sól sem frumsýnd verður 2. desember. „Fía Sól er orðin gamall karakter og bækurnar þekktar,“ segir Bragi um sýninguna

Bragi Valdimar Skúlason og Karl Olgeirsson mættu í Ísland vaknar á dögunum. Þeir voru að gefa út lag, Grikk eða gott, úr leiksýningunni Fía Sól sem frumsýnd verður 2. desember. „Fía Sól er orðin gamall karakter og bækurnar þekktar,“ segir Bragi um sýninguna. Honum fannst vanta gleðidag inn í haustið og er mjög hrifinn af hrekkjavökuhefðinni. „Fólk getur tuðað yfir þessum amerísku áhrifum en ég dýrka þessi grasker. Það þarf bara að klemma nefið þegar verið er að skera út. Það er skelfileg lykt af þessu.“ Lestu meira á K100.is.