Meira en 20 þúsund Afganar í Pakistan streymdu að landamærum Afganistans í gær. Pakistönsk yfirvöld hafa lýst yfir herferð gegn Afgönum sem dvelja ólöglega í landinu eftir að hafa flúið til Pakistans í kjölfar valdatöku talíbana
Meira en 20 þúsund Afganar í Pakistan streymdu að landamærum Afganistans í gær. Pakistönsk yfirvöld hafa lýst yfir herferð gegn Afgönum sem dvelja ólöglega í landinu eftir að hafa flúið til Pakistans í kjölfar valdatöku talíbana. Frá og með deginum í dag verða þeir handteknir og sendir til Afganistans.