Ef óvissa er um fyrirkomulag fiskveiðistjórnunar þá skapar það ekki verðmæti. Það er þá ekkert til að endurúthluta. Það er aðeins innan kerfis einstaklingsbundinna réttinda sem eitthvað er til að verðmeta
Ef óvissa er um fyrirkomulag fiskveiðistjórnunar þá skapar það ekki verðmæti. Það er þá ekkert til að endurúthluta. Það er aðeins innan kerfis einstaklingsbundinna réttinda sem eitthvað er til að verðmeta.
Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegu viðtali við Gary Libecap í ViðskiptaMogganum í dag. Libecap er heimsþekktur fyrir rannsóknir sínar á sviði einkaeignarréttar í hagfræði. Í viðtalinu ræðir hann um nýtingu auðlinda, ólíka stöðu þjóða í því efni, áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda og margt fleira.
»ViðskiptaMogginn