„IceGuys-veröldin hefur opnast upp á gátt, það er ljúf tilfinning og ljúft að vera til,“ sagði Friðrik Dór hlæjandi í viðtali í Ísland vaknar á dögunum. Það eru þeir Friðrik Dór, Jón Jónsson, Aron Can, Rúrik Gíslason og Herra Hnetusmjör…

„IceGuys-veröldin hefur opnast upp á gátt, það er ljúf tilfinning og ljúft að vera til,“ sagði Friðrik Dór hlæjandi í viðtali í Ísland vaknar á dögunum. Það eru þeir Friðrik Dór, Jón Jónsson, Aron Can, Rúrik Gíslason og Herra Hnetusmjör sem eru IceGuys og hafa þættirnir slegið í gegn í Sjónvarpi Símans. „En það er erfitt að draga línuna á milli raunheima og IceGuys-veraldarinnar.“ Þeir segja ferlið hafa fyrst og fremst verið fáránlega skemmtilegt. IceGuys verða með tónleika í desember en framhaldið er óráðið. Lestu meira á K100.is.