line-height:150%">Í gær leyfði maður sér að nota hina krúttlegu dönskuslettu grassera, sem nogle ældre mennesker minnast með hlýju eins og fleiri slettna

Í gær leyfði maður sér að nota hina krúttlegu dönskuslettu grassera, sem nogle ældre mennesker minnast með hlýju eins og fleiri slettna. Hún er fengin úr dönskunni grassere, á 17. öld, merkir, eins og Orðsifjabók orðar það: „geisa, einkum um sjúkdóma“ og upphaflega komin úr latínunni grassari: reika, flakka um.