Emmsjé Gauti fer af stað um jólin með tónleikana Jülevenner sjötta árið í röð. Gauti ræddi sýninguna í Íslandi vaknar á dögunum. „Við erum að hugsa þetta sem meira en tónleika

Emmsjé Gauti fer af stað um jólin með tónleikana Jülevenner sjötta árið í röð. Gauti ræddi sýninguna í Íslandi vaknar á dögunum. „Við erum að hugsa þetta sem meira en tónleika. Miðinn er á 11.990 svo ég vil að fólk fái sem mest út úr sýningunni.“ Þeir sem fram koma þetta árið eru ekki af verri endanum en það eru Steindi Jr., Sigga Beinteins og Tvíhöfði. „Fjölskyldusýningin okkar er svo á betra verði. Tónlistarmenn gleyma oft börnunum en maður verður að sinna þeim líka,“ segir Gauti að lokum.
Lestu meira á K100.is.