line-height:150%">Sá sem er skammt á undan manni á lokametrum í maraþonhlaupi er fyrir framan mann

Sá sem er skammt á undan manni á lokametrum í maraþonhlaupi er fyrir framan mann. þótt skammt sé. Þá er hætt við að hann verði á undan manni, komi fyrr í mark. Það er bölvað en versnar enn ef áhorfendur eru skammt undan: nálægir. Hvort sem er til hliðar, fyrir aftan – eða á undan; séu þeir nálægir eru þeir skammt undan.