Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. c4 Rf6 2. Rf3 c5 3. Rc3 d6 4. g3 Rc6 5. Bg2 g6 6. a3 Bg7 7. Hb1 Bf5 8. d3 Dd7 9. h3 e5 10. g4 Be6 11. b4 0-0 12. Rg5 h6 13. Rxe6 fxe6 14. bxc5 dxc5 15. Re4 b6 16. g5 hxg5 17. Bxg5 Rh5 18. e3 Re7 Staðan kom upp í fyrri hluta Kvikudeildar, efstu…

1. c4 Rf6 2. Rf3 c5 3. Rc3 d6 4. g3 Rc6 5. Bg2 g6 6. a3 Bg7 7. Hb1 Bf5 8. d3 Dd7 9. h3 e5 10. g4 Be6 11. b4 0-0 12. Rg5 h6 13. Rxe6 fxe6 14. bxc5 dxc5 15. Re4 b6 16. g5 hxg5 17. Bxg5 Rh5 18. e3 Re7

Staðan kom upp í fyrri hluta Kvikudeildar, efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem fór fram dagana 12.-15. október sl. í Rimaskóla. Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2.439) hafði hvítt gegn Sæbergi Sigurðssyni (2.094). 19. Rxc5! Dd6 svartur hefði einnig verið með tapað eftir 19. … bxc5 20. Hb7. 20. Bxa8 Dxc5 21. Be4 Rf5 22. Hg1 Da5+ 23. Ke2 Dxa3 24. Db3 Dc5 25. Db5 Dc7 26. Dc6 Df7 27. Bxf5 Dxf5 28. Hg2 e4 29. Dxe4 Da5 30. Dxe6+ og hvítur vann nokkru síðar. Alþjóðaskáksambandið (FIDE) heldur þessa dagana eitt sterkasta opna skákmót sögunnar á eynni Mön en því lýkur næstkomandi sunnudag, sjá skak.is.