Íslenskir knattspyrnumenn sem fara 16-18 ára gamlir til erlendra félaga eru líklegri til að ná langt í íþrótt sinni en jafnaldrar þeirra í flestum öðrum löndum. Breiðablik er eitt þeirra félaga í Evrópu sem skila flestum ungum leikmönnum í…

Íslenskir knattspyrnumenn sem fara 16-18 ára gamlir til erlendra félaga eru líklegri til að ná langt í íþrótt sinni en jafnaldrar þeirra í flestum öðrum löndum. Breiðablik er eitt þeirra félaga í Evrópu sem skila flestum ungum leikmönnum í atvinnumennsku og er þar á svipuðum slóðum og Barcelona, Ajax og Anderlecht. » 46