79 Helena deilir landsleikjametinu með Hildi Sigurðardóttur.
79 Helena deilir landsleikjametinu með Hildi Sigurðardóttur. — Morgunblaðið/Eggert
Helena Sverrisdóttir úr Haukum er komin í íslenska landsliðið í körfubolta á ný eftir nokkra fjarveru vegna meiðsla en hún er í 13 manna hópi sem Benedikt Guðmundsson valdi fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM 2025, gegn Rúmeníu og Tyrklandi 9

Helena Sverrisdóttir úr Haukum er komin í íslenska landsliðið í körfubolta á ný eftir nokkra fjarveru vegna meiðsla en hún er í 13 manna hópi sem Benedikt Guðmundsson valdi fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM 2025, gegn Rúmeníu og Tyrklandi 9. og 12. nóvember. Helena slær leikjamet landsliðsins ef hún spilar annan leikjanna. Ísold Sævarsdóttir úr Stjörnunni og Jana Falsdóttir úr Keflavík eru nýliðar en hópinn má sjá á mbl.is/sport/korfubolti.