Þrjú íslensk lið tóku þátt á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem fór fram í Laugardalshöll á laugardag. Kvennalið Gerplu hafnaði í fimmta sæti og kvennalið Stjörnunnar sæti neðar. Eina íslenska karlaliðið kom frá Stjörnunni og hafnaði í sjötta sæti líkt og kvennaliðið

Þrjú íslensk lið tóku þátt á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem fór fram í Laugardalshöll á laugardag.

Kvennalið Gerplu hafnaði í fimmta sæti og kvennalið Stjörnunnar sæti neðar.

Eina íslenska karlaliðið kom frá Stjörnunni og hafnaði í sjötta sæti líkt og kvennaliðið.

Flestir liðsmanna íslensku liðanna gengu sáttir frá borði enda tóku mörg af sterkustu liðum Evrópu þátt á ógnarsterku mótinu. » 26