line-height:150%">Ljósaperan gerði okkur kleift að sjá til án þess að eiga á hættu að kveikja í. Fyrirrennari hennar var kertið. Orðtakið að taka af skarið ( af , ekki „á“) þýðir að klippa öskubrunninn enda kveiks af til að ljósið logi…

Ljósaperan gerði okkur kleift að sjá til án þess að eiga á hættu að kveikja í. Fyrirrennari hennar var kertið. Orðtakið að taka af skarið (af, ekki „á“) þýðir að klippa öskubrunninn enda kveiks af til að ljósið logi skærar. En í ræðu sem riti nú á dögum merkir það að segja e-ð ótvírætt, taka af vafa um e-ð, eða útkljá e-ð.