1. e4 e5 2. d4 exd4 3. Dxd4 Rc6 4. Dc4 Rf6 5. Rc3 d5 6. Rxd5 Rxd5 7. exd5 Rb4 8. a3 Rxd5 9. Bd3 Be7 10. Rf3 Rb6 11. De4 Dd5 12. Bf4 Dxe4+ 13. Bxe4 c6 14. 0-0-0 0-0 15. Hhe1 He8 16. h3 Be6 17. Rg5 Bxg5 18. Bxg5 f6 19. Bh4 Bd5 20. Bxd5+ Rxd5 21. Bg3 b5 22. Kd2 Hed8 23. Kc1 Kf7 24. He2 He8 25. Hde1 Hxe2 26. Hxe2 a5 27. c4 Rb6 28. cxb5 cxb5 29. Hc2 Hc8.
Staðan kom upp í fyrri hluta Kvikudeildar, efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem fór fram fyrir skömmu í Rimaskóla. Andrey Prudnikov (2.037) hafði hvítt gegn finnska alþjóðlega meistaranum Tapani Sammalvuo (2.386). 30. Bc7! Rd7 31. Bxa5 Hxc2+ 32. Kxc2 Ke6 33. b3 Kd5 34. Kc3 Rc5 35. Bb6 og um síðir náði hvítur að innbyrða vinninginn. Evrópumót landsliða er nýhafið í Svartfjallalandi en Ísland sendir lið bæði í opnum flokki og í kvennaflokki, sjá nánar á skak.is.