Klíníkin hefur ráðið Guðrúnu Ásu Björnsdóttir sérfræðilækni sem framkvæmdastjóra og mun hún hefja störf á nýju ári. Undanfarið eitt og hálft ár hefur hún gegnt stöðu faglegs aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra en lætur nú af þeim störfum
Klíníkin hefur ráðið Guðrúnu Ásu Björnsdóttir sérfræðilækni sem framkvæmdastjóra og mun hún hefja störf á nýju ári. Undanfarið eitt og hálft ár hefur hún gegnt stöðu faglegs aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra en lætur nú af þeim störfum. Guðrún Ása er með sérfræðilæknaleyfi í lyflækningum.