Fullt var út að dyrum á samverustund, sem fram fór í Hallgrímskirkju í Reykjavík í gær, fyrir Grindvíkinga og þá sem vildu sýna þeim samhug og styrk. Sr. Elínborg Gísladóttir leiddi stundina og þau Agnes M
Fullt var út að dyrum á samverustund, sem fram fór í Hallgrímskirkju í Reykjavík í gær, fyrir Grindvíkinga og þá sem vildu sýna þeim samhug og styrk. Sr. Elínborg Gísladóttir leiddi stundina og þau Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, fluttu ávörp.