Markakóngur Emil Atlason var markakóngur Bestu deildarinnar.
Markakóngur Emil Atlason var markakóngur Bestu deildarinnar. — Ljósmynd/Kristinn Steinn
Knattspyrnumaðurinn Emil Atlason hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2026. Emil skoraði 17 mörk í 21 leik fyrir Stjörnuna í Bestu deildinni á nýliðinni leiktíð og varð markakóngur. Hef­ur hann gert 28 mörk í 40 síðustu leikj­um með Garðabæj­ar­fé­lag­inu

Knattspyrnumaðurinn Emil Atlason hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2026. Emil skoraði 17 mörk í 21 leik fyrir Stjörnuna í Bestu deildinni á nýliðinni leiktíð og varð markakóngur.

Hef­ur hann gert 28 mörk í 40 síðustu leikj­um með Garðabæj­ar­fé­lag­inu. „Liðið er á flottum stað og ég er mjög ánægður að geta verið hér áfram því við erum bara rétt að byrja,“ var m.a. haft eftir Emil í tilkynningu félagsins.