Ísland hefur sent nær tvo milljarða króna til sjálfstjórnarsvæða Palestínu frá því Alþingi viðurkenndi sjálfstæði Palestínu 2011. Utanríkisráðherra getur ekki svarað því hvernig skiptingin hefur verið milli Gasasvæðisins, þar sem Hamas-samtökin ráða, og Vesturbakkans

Ísland hefur sent nær tvo milljarða króna til sjálfstjórnarsvæða Palestínu frá því Alþingi viðurkenndi sjálfstæði Palestínu 2011. Utanríkisráðherra getur ekki svarað því hvernig skiptingin hefur verið milli Gasasvæðisins, þar sem Hamas-samtökin ráða, og Vesturbakkans. Í svörum ráðuneytisins kemur fram að þar leggi menn allt sitt traust á vönduð vinnubrögð og eftirlit hjá stofnunum Sameinuðu þjóðanna, þá helst Palestínuflóttamannaaðstoð SÞ (UNRWA). Hún hefur hins vegar legið undir miklu ámæli fyrir spillingu og rík tengsl við Hamas, en rætt er um að leggja hana niður. » 14