Samtal Sarah Thomas og Andri Snær.
Samtal Sarah Thomas og Andri Snær.
Breska skáldkonan Sarah Thomas situr fyrir svörum hjá Andra Snæ Magnasyni og les upp upp úr nýrri bók sinni í Pennanum Eymundsson á Skólavörðustíg 11 á morgun, miðvikudag, milli kl. 18.30 og 20. Bók Thomas, sem nefnist The Raven’s Nest: An Icelandic …

Breska skáldkonan Sarah Thomas situr fyrir svörum hjá Andra Snæ Magnasyni og les upp upp úr nýrri bók sinni í Pennanum Eymundsson á Skólavörðustíg 11 á morgun, miðvikudag, milli kl. 18.30 og 20. Bók Thomas, sem nefnist The Raven’s Nest: An Icelandic Journey Through Light and Darkness, er af breska höfundinum Robert Macfarlane lýst sem „heillandi“, en skoski höfundurinn Cal Flyn segir bókina „ljóðræna og íhugula“, að því er fram kemur í viðburðarkynningu. Thomas er stödd hérlendis í tengslum við hátíðina Iceland Noir sem hefst á morgun og stendur til laugardags.