Erla Guðmundsdóttir, eða HeilsuErla eins og hún kýs að kalla sig, hefur áhuga á öllu sem viðkemur heilsu og heldur úti hlaðvarpinu Með lífið í lúkunum. Hún var gestur í Ísland vaknar þar sem hún talaði um heilsuna, taugakerfið og hjarðhegðun Íslendinga

Erla Guðmundsdóttir, eða HeilsuErla eins og hún kýs að kalla sig, hefur áhuga á öllu sem viðkemur heilsu og heldur úti hlaðvarpinu Með lífið í lúkunum. Hún var gestur í Ísland vaknar þar sem hún talaði um heilsuna, taugakerfið og hjarðhegðun Íslendinga. Erlu finnst þurfa að endurskilgreina orðið ofur. „Hvað er það? Það er dyggð að vera duglegur en á endanum brennur fólk út. Við þurfum að endurskilgreina það. Það má líka vera duglegur að slaka á. Ef við erum með of marga bolta á lofti þá missum við þá.“ Lestu meira á K100.is.