— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Grindvíkingar þurfa að hafa hraðar hendur þegar þeir fá að fara inn á heimili sín eða fyrirtæki til að bjarga verðmætum. Veitingakonan Halla María Svansdóttir, eigandi Hjá Höllu, varð að vera snör í snúningum þegar henni gafst tækifæri til að…

Grindvíkingar þurfa að hafa hraðar hendur þegar þeir fá að fara inn á heimili sín eða fyrirtæki til að bjarga verðmætum. Veitingakonan Halla María Svansdóttir, eigandi Hjá Höllu, varð að vera snör í snúningum þegar henni gafst tækifæri til að hreinsa mygluð matvæli úr eldhúsi veitingastaðar síns í gær. Eftir varð þó talsvert magn óskemmdra matvæla og ekki ljóst hvenær hægt er að sækja þau. » 4