Svartur á leik
Svartur á leik
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 Bd6 8. De2 Dc7 9. Rf3 Re7 10. e5 Bc5 11. 0-0 h6 12. c3 a5 13. Rd4 Da7 14. Dg4 Ba6 15. Bxa6 Dxa6 16. Dxg7 Hg8 17. Dxh6 Bxd4 18

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 Bd6 8. De2 Dc7 9. Rf3 Re7 10. e5 Bc5 11. 0-0 h6 12. c3 a5 13. Rd4 Da7 14. Dg4 Ba6 15. Bxa6 Dxa6 16. Dxg7 Hg8 17. Dxh6 Bxd4 18. cxd4 Rf5 19. Df4 De2 20. Be3 Kd7 21. Kh1 Dh5 22. Df3 Dh7 23. Hg1

Staðan kom upp á EM landsliða í kvennaflokki sem fer fram í Budva í Svartfjallalandi. Búlgarski kvennastórmeistarinn Viktoria Radeva (2.332) hafði svart gegn hinni tyrknesku Gulenay Aydin (2.197). 23. … Rg3+!! 24. Dxg3 hvítur hefði orðið mát eftir 24. fxg3 Dxh2+! 25. Kxh2 Hh8+. 24. … Hxg3 25. fxg3 Dxh2+! og hvítur gafst upp enda mát í næsta leik. Í dag fer 7. umferð mótsins fram en Ísland hefur lið í báðum flokkum þess. Íslenska liðið í opnum flokki hefur m.a. lagt Norðmenn að velli en Magnus Carlsen tefldi á fyrsta borði fyrir frændur vora.