1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. a4 Bb7 9. d3 d6 10. Rbd2 Rd7 11. c3 Rc5 12. axb5 axb5 13. Hxa8 Dxa8 14. Bc2 b4 15. d4 Rd7 16. h4 bxc3 17. bxc3 Da1 18. d5 Ra5 19. c4 Rb6 20. c5 dxc5 21. Rf1 Rac4 22. Bd3 Rb2 23. Bxb2 Dxb2 24. He2 Db4 25. Rxe5 c4 26. Bc2 Bxh4 27. Rf3 Be7 28. Re3 Hd8 29. Rf5 Bf8 30. Dc1 Bc8 31. Dg5 f6 32. Rh6+ Kh8
Staðan kom upp í hraðskákhluta öflugs móts sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Maxime Vachier-Lagrave (2.728) hafði hvítt gegn Wesley So (2.760). 33. Re5! Hd7 svartur hefði orðið mát eftir 33. … fxg5 34. Ref7# og tapað liði eftir 33. … fxe5 34. Rf7+ Kg8 35. Rxd8. 34. Ref7+ Hxf7 35. Rxf7+ Kg8 36. Rh6+ Kh8 37. Df4! gxh6 38. Dxf6+ og hvítur vann skömmu síðar. EM landsliða lauk í gær í Budva í Svartfjallalandi, sjá nánar á skak.is.