Nýliðar Stjörnunnar eru komnir í annað sæti úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik eftir nauman sigur gegn Þór frá Akureyri í 10. umferð deildarinnar í Garðabænum í gærkvöldi. Kolbrún María Ármannsdóttir fór mikinn fyrir Garðbæinga og skoraði 24…
Nýliðar Stjörnunnar eru komnir í annað sæti úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik eftir nauman sigur gegn Þór frá Akureyri í 10. umferð deildarinnar í Garðabænum í gærkvöldi. Kolbrún María Ármannsdóttir fór mikinn fyrir Garðbæinga og skoraði 24 stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar í leiknum. » 22