Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bg5 h6 6. Bh4 d6 7. c3 a5 8. Rbd2 Ba7 9. a4 0-0 10. h3 g5 11. Rxg5 hxg5 12. Bxg5 Kg7 13. Df3 Be6 14. Hf1 Hh8 15. 0-0-0 Rb8 16. De2 De8 17. f4 Rbd7 18. fxe5 Rh7 19

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bg5 h6 6. Bh4 d6 7. c3 a5 8. Rbd2 Ba7 9. a4 0-0 10. h3 g5 11. Rxg5 hxg5 12. Bxg5 Kg7 13. Df3 Be6 14. Hf1 Hh8 15. 0-0-0 Rb8 16. De2 De8 17. f4 Rbd7 18. fxe5 Rh7 19. Dh5 Rxe5 20. Bh6+ Kg8 21. d4 Rxc4 22. Hf3 Rf8 23. Hdf1 Rg6 24. Hg3 Rxd2

Staðan kom upp í hraðskákhluta öflugs móts sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana (2.813) hafði hvítt gegn Alireza Firouzja (2.896). 25. Hf6! Hh7? tapleikurinn þar eð 25. … Bf5! hefði bjargað jafnteflinu. 26. Hgxg6+ fxg6 27. Hxg6+ Dxg6 28. Dxg6+ Kh8 29. Df6+ Kg8 30. Dxe6+ Kh8 31. Df6+ Kg8 32. Kxd2 og svartur gafst upp. Undanrásir Íslandsmótsins í Fischer-slembiskák hefjast kl. 19.30 í dag á skákþjóninum chess.com en úrslit mótsins fara fram nk. föstudag og laugardag, sjá nánar á skak.is.