— Morgunblaðið/Hólmfríður María
Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri felldi í gær ríf­lega 12 metra hátt sitka­greni­tré, svo­kallað Ósló­ar­tré, í Heiðmörk. Tréð verður reist á Aust­ur­velli og lýst upp með jóla­ljós­um á sunnu­dag­inn, eins og hefð er fyr­ir

Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri felldi í gær ríf­lega 12 metra hátt sitka­greni­tré, svo­kallað Ósló­ar­tré, í Heiðmörk. Tréð verður reist á Aust­ur­velli og lýst upp með jóla­ljós­um á sunnu­dag­inn, eins og hefð er fyr­ir. Sendiherrar Noregs og Færeyja voru viðstaddir þessa athöfn sem hefur verið við lýði í um áratug.