Sigtryggur Baldursson er „yfirútflytjandi“ á íslenskri tónlist. Hann segir Ísland eiga fullt af tónlistarfólki sem er að slá í gegn erlendis. Hann ræddi þetta í þættinum Skemmtilegri leiðin heim. „Við erum með allt nýtt sem er að koma út á listum

Sigtryggur Baldursson er „yfirútflytjandi“ á íslenskri tónlist. Hann segir Ísland eiga fullt af tónlistarfólki sem er að slá í gegn erlendis. Hann ræddi þetta í þættinum Skemmtilegri leiðin heim. „Við erum með allt nýtt sem er að koma út á listum. Fólk þarf að senda okkur lögin til að komast á þennan lista. Svo erum við að kynna íslensk hljóðver í útlöndum og íslenska tónlistarsenu. Það er líka svo auðvelt að fá fagfólk hingað til lands til að kynna eða vera með vinnustofur. Það eru allir vitlausir í að koma hingað.“ Lestu meira á K100.is.