Knattspyrnusamband Íslands hefur sótt um leyfi til UEFA um að heimaleikur Íslands í umspili um sæti í A-deild undankeppni Evrópumóts kvenna sem fram á að fara í febrúar verði leikinn erlendis. Mögulegt er þó að fá undanþágu til að spila leikinn á…
Knattspyrnusamband Íslands hefur sótt um leyfi til UEFA um að heimaleikur Íslands í umspili um sæti í A-deild undankeppni Evrópumóts kvenna sem fram á að fara í febrúar verði leikinn erlendis. Mögulegt er þó að fá undanþágu til að spila leikinn á Íslandi en þá yrði að spila hann í dagsbirtu á virkum degi. „Aðstæður þurfa að vera boðlegar,“ segir Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ. » 27