Aron Pálmarsson lét vel til sín taka hjá FH þegar liðið hafði betur gegn Val, 32:28, í uppgjöri tveggja efstu liða úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöldi. Kom Aron að tíu mörkum með beinum hætti en hinn ungi Benedikt Gunnar…

Aron Pálmarsson lét vel til sín taka hjá FH þegar liðið hafði betur gegn Val, 32:28, í uppgjöri tveggja efstu liða úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöldi.

Kom Aron að tíu mörkum með beinum hætti en hinn ungi Benedikt Gunnar Óskarsson átti sömuleiðis stórleik í liði Vals og kom að 15 mörkum.

Topplið FH er nú með fimm stiga forskot á Val í öðru sætinu, sem á þó leik til góða. » 26