Söngkonan Þórunn Salka Pétursdóttir gaf nýverið út lagið Trust Issues. Hún kynnti það í þættinum Íslenskri tónlist með Heiðari Austmann. „Lagið fjallar um óheiðarleika í sambandi, ofhugsanir sem komu upp hjá mér eftir grunsamlegt atvik og spurningar sem vöknuðu í kjölfarið

Söngkonan Þórunn Salka Pétursdóttir gaf nýverið út lagið Trust Issues. Hún kynnti það í þættinum Íslenskri tónlist með Heiðari Austmann. „Lagið fjallar um óheiðarleika í sambandi, ofhugsanir sem komu upp hjá mér eftir grunsamlegt atvik og spurningar sem vöknuðu í kjölfarið. Ég samdi lagið árið 2016 þegar ég stundaði söngnám í Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn árið 2016. Markmiðið var að búa til stemningslag í andstæðu við texta lagsins og þær tilfinningar sem ég gekk í gegnum.“ Lestu meira á K100.is.