„Þér skuluð koma hinum ýmsu hlutum þannig fyrir að þar sé augaleið yfir, sem skapar þægileg áhrif.“ Í þessari tilvitnun í Ritmálssafni úr Fötum og fegurð (1950) eftir Mildred Graves Ryan merkir augaleiðar-hlutinn: blasa við, sjást…

„Þér skuluð koma hinum ýmsu hlutum þannig fyrir að þar sé augaleið yfir, sem skapar þægileg áhrif.“ Í þessari tilvitnun í Ritmálssafni úr Fötum og fegurð (1950) eftir Mildred Graves Ryan merkir augaleiðar-hlutinn: blasa við, sjást vel. Nú sést orðið ekki nema í sambandinu það gefur augaleið: það er augljóst mál.