Erlendis myndast stundum gríðarstórt gap, sinkhole eða swallow hole, í jörðina og gleypir jafnvel hús. Sannkölluð náttúruperla. Og hljómar eins og jarðfall – það þegar holrúm myndast er jarðvegi skolar burt undan yfirborðinu og yfirborðið…

Erlendis myndast stundum gríðarstórt gap, sinkhole eða swallow hole, í jörðina og gleypir jafnvel hús. Sannkölluð náttúruperla. Og hljómar eins og jarðfall það þegar holrúm myndast er jarðvegi skolar burt undan yfirborðinu og yfirborðið fellur síðan saman. Jarðsig er það þegar yfirborðið sígur án þess jörðin gleypi neitt.