Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 d5 5. exd5 Ra5 6. Bb5+ Bd7 7. De2 Be7 8. Rc3 Bxb5 9. Dxb5+ c6 10. dxc6 Rxc6 11. 0-0 0-0 12. De2 Rd4 13. Dd1 Rd5 14. Rf3 Rb4 15. Re1 f5 16. Re2 Rxe2+ 17. Dxe2 Rc6 18

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 d5 5. exd5 Ra5 6. Bb5+ Bd7 7. De2 Be7 8. Rc3 Bxb5 9. Dxb5+ c6 10. dxc6 Rxc6 11. 0-0 0-0 12. De2 Rd4 13. Dd1 Rd5 14. Rf3 Rb4 15. Re1 f5 16. Re2 Rxe2+ 17. Dxe2 Rc6 18. d3 Dd7 19. c3 Hae8 20. b3 Bd6 21. Bb2 Dc7 22. Hd1 Kh8 23. h3 Re7 24. d4 e4 25. c4 Rg6 26. c5 Be7 27. b4 Rf4 28. Dc4 Dc6 29. d5 Dg6 30. Kh2 Bh4 31. d6 b5 32. Dc3 e3 33. fxe3 Dg3+ 34. Kh1 Hxe3 35. Dd2 Rxh3

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem fór fram í Rúmeníu í júní 2022. Stórmeistarinn Lucian-Costin Miron (2.510) hafði hvítt gegn kollega sínum, Liviu-Dieter Nisipeanu (2.645). 36. gxh3?? hvítur hefði unnið eftir 36. d7! þar eð hótanir svarts eru ekki eins hættulegar og samstæðufrípeð hvíts. Eftir þennan afleik mátaði svartur snyrtilega: 36. … Dxh3+ 37. Kg1 Bxe1! 38. Dxe1 Dg4+! og hvítur gafst upp.