Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, var ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM sem lauk síðastliðinn sunnudag. Ísland hafnaði í 25. sæti mótsins og vann í leiðinni Forsetabikarinn

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, var ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM sem lauk síðastliðinn sunnudag. Ísland hafnaði í 25. sæti mótsins og vann í leiðinni Forsetabikarinn.

„Það er fullt af hlutum sem við erum að gera vel en á sama tíma er hellingur sem við getum gert betur og munum nýta tímann fram undan til þess að vinna í,“ sagði Arnar m.a. við Morgunblaðið. » 72