— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Grindvíkingar geta nú haldið jólin heima hjá sér, eftir að lögreglustjórinn á Suðurnesjum tilkynnti síðdegis í gær að heimilt yrði að dvelja í bæjarfélaginu allan sólarhringinn frá og með deginum í dag

Grindvíkingar geta nú haldið jólin heima hjá sér, eftir að lögreglustjórinn á Suðurnesjum tilkynnti síðdegis í gær að heimilt yrði að dvelja í bæjarfélaginu allan sólarhringinn frá og með deginum í dag. Margir bæjarbúar verða þó enn fjarri heimilum sínum yfir hátíðarnar. Hér stytta sér stundirnar bræðurnir f.v. Pétur Þór, Andri Steinn og Patrekur Árni Vilhjálmssynir úr Grindavík á heimili þeirra til bráðabirgða í Reykjavík. Sannarlega óhefðbundin og ógleymanleg jól fyrir bræðurna og aðra Grindvíkinga. » 26-27