„Það er úti um mig, vinur minn, utan eg fái þegar í stað keypt fullt hlass af beztu hrísgrjónum handa konungsins borði.“ Tímarit Hins íslenska bókmentafjelags 1899. Það er úti um mig þýðir sem sé ég er búinn að…

„Það er úti um mig, vinur minn, utan eg fái þegar í stað keypt fullt hlass af beztu hrísgrjónum handa konungsins borði.“ Tímarit Hins íslenska bókmentafjelags 1899. Það er úti um mig þýðir sem sé ég er búinn að vera. Jafnvel endanlega. En að gera út um e-ð er að útkljá e-ð. Sem sagt: úti um mig en gera út um e-ð.