[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Eins og stundum áður hefur greinarhöfundur tekið saman nokkur skákdæmi fyrir lesendur til að glíma við yfir jóladagana. Fyrstu fimm dæmin snúast um að knýja fram mát í 2-4 leikjum en lokadæmið er eftir hollenska stórmeistarann og Íslandsvininn Jan Timman

Skák

Helgi Ólafsson

helol@simnet.is

Eins og stundum áður hefur greinarhöfundur tekið saman nokkur skákdæmi fyrir lesendur til að glíma við yfir jóladagana. Fyrstu fimm dæmin snúast um að knýja fram mát í 2-4 leikjum en lokadæmið er eftir hollenska stórmeistarann og Íslandsvininn Jan Timman. Lausnir verða birtar eftir viku:

1. D. Bannij

Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

2. Sam Lloyd

Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

3. L. Knotek

Hvítur leikur og mátar í 3. leik.

4. Sam Lloyd

Hvítur leikur og mátar í 3. leik.

5. Höfundur ókunnur.

Hvítur leikur og mátar í 4. leik.

6. Jan Timman

Hvítur leikur og vinnur.