Þeir voru margir sem kepptu í smákökukeppni Kornax fyrr í vetur. Jóhannes, einn dómara keppninnar, var á línunni hjá Kristínu Sif og Þór Bæring í Ísland vaknar. „Við dæmum eftir bragði, áferð, lögun og lit

Þeir voru margir sem kepptu í smákökukeppni Kornax fyrr í vetur. Jóhannes, einn dómara keppninnar, var á línunni hjá Kristínu Sif og Þór Bæring í Ísland vaknar. „Við dæmum eftir bragði, áferð, lögun og lit. Kökurnar þurfa að vera svipaðar að stærð og lögun, það er það helsta,“ segir Jóhannes þegar hann er spurður að því hvað geri smákökurnar sigurstranglegar. Keppendur þurfa að skila inn 15 smákökum og segir hann keppninni berast í kringum þrjú til fjögur hundruð smákökur á hverju ári.

Lestu meira á K100.is.