Bestur Gísli Þorgeir Kristjánsson varð Evrópumeistari í sumar.
Bestur Gísli Þorgeir Kristjánsson varð Evrópumeistari í sumar. — Ljósmynd/@SCMagdeburg
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Sandra Erlingsdóttir eru handknattleiksfólk ársins 2023 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Gísli Þorgeir, sem er 24 ára gamall, varð Evrópumeistari með félagsliðinu sínu Magdeburg í Þýskalandi á árinu og valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar í Köln

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Sandra Erlingsdóttir eru handknattleiksfólk ársins 2023 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Gísli Þorgeir, sem er 24 ára gamall, varð Evrópumeistari með félagsliðinu sínu Magdeburg í Þýskalandi á árinu og valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar í Köln. Sandra, sem er 25 ára gömul, er í lykilhlutverki hjá félagsliði sínu Metzingen í Þýskalandi og þá var hún besti leikmaður Íslands á nýliðnu heimsmeistaramóti.