Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. a3 Bxc3+ 7. bxc3 dxc4 8. Bxc4 c5 9. Re2 Dc7 10. Ba2 b6 11. 0-0 Ba6 12. He1 Rc6 13. Rg3 Hfd8 14. Hb1 Hac8 15. Hb2 Hd7 16. h3 h6 17. Hd2 Dd8 18. f4 Ra5 19

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. a3 Bxc3+ 7. bxc3 dxc4 8. Bxc4 c5 9. Re2 Dc7 10. Ba2 b6 11. 0-0 Ba6 12. He1 Rc6 13. Rg3 Hfd8 14. Hb1 Hac8 15. Hb2 Hd7 16. h3 h6 17. Hd2 Dd8 18. f4 Ra5 19. f5 Bc4 20. fxe6 Bxe6 21. Bxe6 fxe6 22. Hf2 cxd4 23. exd4 Hxc3 24. Rh5 Rxh5 25. Dxh5 Hc8

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu skákmóti sem lauk fyrir skömmu í Zagreb í Króatíu. Ivan Sokolov (2.588), sem teflir fyrir Holland, hafði hvítt gegn heimamanninum Ante Brkic (2.622). 26. Dg4? hvítur gat unnið eftir: 26. Bxh6!! gxh6 27. Dxh6 Hg7 28. Dxe6+ Kh8 29. He5 og sóknarþungi hvíts mun tryggja honum sigur. Eftir textaleikinn stendur hvítur enn betur en í framhaldinu voru honum mislagðar hendur. 26. … Rc6! 27. Bxh6 Rxd4 28. Bg5 Dc7 29. He4 e5 30. Bf6 Hf8 31. Dg6 Hd6 32. Hg4 Hf7 33. De4 Hdxf6 og hvítur gafst upp.