Svíar í NATO.
Svíar í NATO.
Utanríkismálanefnd tyrkneska þingsins samþykkti í gær umsókn Svíþjóðar um aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATO. Verður umsóknin næst tekin fyrir á þing­inu sjálfu þar sem flokk­ur Receps Tayyips Er­dog­ans Tyrk­lands­for­seta ræður ríkj­um en hann…

Utanríkismálanefnd tyrkneska þingsins samþykkti í gær umsókn Svíþjóðar um aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATO. Verður umsóknin næst tekin fyrir á þing­inu sjálfu þar sem flokk­ur Receps Tayyips Er­dog­ans Tyrk­lands­for­seta ræður ríkj­um en hann lagði aðild­ar­umsóknina fyr­ir tyrk­neska þingið í októ­ber. Þá fagnaði Jens Stoltenberg fram­kvæmda­stjóri NATO atkvæðagreiðslu nefndarinnar og niðurstöðunni.