„Hann gerði sér daglega ferð í bakaríið til að hilla hana og vonaði að það bæri árangur áður en íbúðin fylltist af brauði.“ Sögnin að hilla: daðra við, heilla, lokka, véla, tæla er komin beint frá Danmörku – at hilde. Af nafnorðinu …

„Hann gerði sér daglega ferð í bakaríið til að hilla hana og vonaði að það bæri árangur áður en íbúðin fylltist af brauði.“ Sögnin að hilla: daðra við, heilla, lokka, véla, tæla er komin beint frá Danmörku – at hilde. Af nafnorðinu hilde: snara, hnapphelda. (Þótt það sé ekki alltaf takmarkið.)