Eftirsóttur Arnar Gunnlaugsson er eftirsóttur eftir góð ár í Fossvogi.
Eftirsóttur Arnar Gunnlaugsson er eftirsóttur eftir góð ár í Fossvogi. — Morgunblaðið/Eggert
Sænska knattspyrnufélagið Norrköping sendi í gær frá sér bréf til stuðningsfólks félagsins í sambandi við Arnar Gunnlaugsson þjálfara Víkings sem félagið vildi ráða til sín. Að lokum tókst félögunum ekki að semja um kaupverð á Arnari

Sænska knattspyrnufélagið Norrköping sendi í gær frá sér bréf til stuðningsfólks félagsins í sambandi við Arnar Gunnlaugsson þjálfara Víkings sem félagið vildi ráða til sín. Að lokum tókst félögunum ekki að semja um kaupverð á Arnari. Víkingur hafði samþykkt að Arnar mætti ræða við annað félag og er stjórnin mjög undrandi á yfirlýsingum íþróttastjóra Víkings í fjölmiðlum um að þeir vilji ekki selja þjálfara sinn,“ segir m.a. í bréfinu.