Klár Gísli Þorgeir Kristjánsson er klár í slaginn fyrir Evrópumótið.
Klár Gísli Þorgeir Kristjánsson er klár í slaginn fyrir Evrópumótið. — Morgunblaðið/Eyþór
„Ég er verkjalaus enn sem komið er,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við Morgunblaðið um standið á sér. Gísli er nýbyrjaður að spila á nýjan leik eftir að hafa farið í aðgerð á öxl vegna meiðsla sem hann varð…

„Ég er verkjalaus enn sem komið er,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við Morgunblaðið um standið á sér. Gísli er nýbyrjaður að spila á nýjan leik eftir að hafa farið í aðgerð á öxl vegna meiðsla sem hann varð fyrir í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu síðastliðið haust.

„Staðan á mér er fín, ekkert vesen hingað til,“ bætti hann við. Lengra viðtal við Gísla má nálgast á mbl.is/sport.