Þrenning Kostuleg mynd af trúði fyrir utan Guadalupe-basilikuna í Mexíkóborg. Pílagrímsfarar arka þangað árlega til að biðja fyrir traustri atvinnu og góðri heilsu. Basilikan er fjölsóttasti pílagrímastaður hins kaþólska heims.
Þrenning Kostuleg mynd af trúði fyrir utan Guadalupe-basilikuna í Mexíkóborg. Pílagrímsfarar arka þangað árlega til að biðja fyrir traustri atvinnu og góðri heilsu. Basilikan er fjölsóttasti pílagrímastaður hins kaþólska heims. — APF/Alfredo Estrella
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Ljósmyndarar AFP-fréttastofunnar voru á vaktinni í aðdraganda jólahátíðarinnar sem endranær og festu á filmu pílagrímsfara í Mexíkó, jólasundkeppni í gömlu höfninni í Barcelona, æfingu á ballettsýningu í Monte Carlo og flutning á Níundu sinfóníu Beethovens í Tókýó þar sem gervigreind aðstoðaði konsertpíanistann Kiwa Usami.