— Ljósmynd/Árni Torfason
Þeir Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson eru höfundar Frasabókarinnar sem inniheldur yfir þúsund frasa, snjallyrði, orðtök og slanguryrði. En hvað er frasi?“ spyr Kristín í morgunþættinum Ísland vaknar

Þeir Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson eru höfundar Frasabókarinnar sem inniheldur yfir þúsund frasa, snjallyrði, orðtök og slanguryrði. En hvað er frasi?“ spyr Kristín í morgunþættinum Ísland vaknar. „Við fórum víða í leit að svari við þessari spurningu. Það var engin ein skilgreining en við fórum á fund með Eiríki Rögnvaldssyni, virtum íslenskukennara. Frasi er í raun og veru tískuorð eða frasi sem hefur náð festu í hópi hvort sem það er á milli tveggja einstaklinga eða í þjóðfélaginu,“ svara þeir. Lestu meira á K100.is.