Svartur á leik
Svartur á leik
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 b6 7. 0-0 Bb7 8. cxd5 exd5 9. Re5 Bd6 10. f4 c5 11. Bd2 Rc6 12. Re2 Re4 13. Hc1 Hc8 14. Be1 cxd4 15. exd4 Rb4 16. Bb1 f6 17. Hxc8 Dxc8 18. Bxb4 Bxb4 19

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 b6 7. 0-0 Bb7 8. cxd5 exd5 9. Re5 Bd6 10. f4 c5 11. Bd2 Rc6 12. Re2 Re4 13. Hc1 Hc8 14. Be1 cxd4 15. exd4 Rb4 16. Bb1 f6 17. Hxc8 Dxc8 18. Bxb4 Bxb4 19. Bxe4 fxe5 20. Db3 exd4 21. Bxh7+ Kxh7 22. Dxb4 Ba6 23. Hc1

Staðan kom upp á Evrópumeistaramótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í Zagreb í Króatíu. Sigurvegari mótsins, David Navara (2.661), hafði svart gegn Alexey Sarana (2.707). 23. … De8! hvítur getur núna ekki forðast liðstap. Framhaldið varð eftirfarandi: 24. He1 De3+ 25. Kh1 He8 26. Dd6 Bxe2 27. Dxd5 Dxf4 28. h3 d3 29. a3 d2 30. Hxe2 Df1+ og hvítur gafst upp. Lokastaða efstu keppenda varð eftirfarandi: 1. David Navara 11 1/2 vinning af 13 mögulegum. 2. Vassily Ivansjúk (2.678) 11 v. 3.-4. Denis Kadric (2.591) og Ivan Saric (2.586) 10 1/2 v.