— AFP gegnum Getty Images/Hæstiréttur Brasilíu
Stjórnarskrá Brasilíu hefur verið þýdd opinberlega á nheengatu, eitt af útbreiddustu frumbyggjamálum Amason-svæðisins. Þýðingin á skjalinu var opinberuð með viðhöfn í júlí í São Gabriel da Cachoeira að viðstöddum Soniu Guajajara (t.v.), ráðherra…

Stjórnarskrá Brasilíu hefur verið þýdd opinberlega á nheengatu, eitt af útbreiddustu frumbyggjamálum Amason-svæðisins. Þýðingin á skjalinu var opinberuð með viðhöfn í júlí í São Gabriel da Cachoeira að viðstöddum Soniu Guajajara (t.v.), ráðherra frumbyggjamála, og Rosu Weber, forseta Hæstaréttar Brasilíu, og fögnuðu bæði baráttumenn fyrir rétti frumbyggja og brasilískir embættismenn þessu sem mikilvægu skrefi í að varðveita og virða frumbyggjamál og -menningu í landinu.