Tímabilið frá nóvember 2022 til október 2023 er 12 heitustu mánuðir sem mælst hafa á jörðinni, að mati samtakanna Climate Central. Greinendur samtakanna sögðu að greining sýndi að hitastig á jörðu hefði hækkað um 1,3 gráður á selsíuskvarða umfram…

Tímabilið frá nóvember 2022 til október 2023 er 12 heitustu mánuðir sem mælst hafa á jörðinni, að mati samtakanna Climate Central. Greinendur samtakanna sögðu að greining sýndi að hitastig á jörðu hefði hækkað um 1,3 gráður á selsíuskvarða umfram það sem var fyrir iðnvæðingu og nálgaðist því viðmiðið sem sett var við 1,5 gráður í hækkun í Parísarsáttmálanum.